Skip to content
Videos

Systur - Með Hækkandi Sól - Iceland 🇮🇸 - Official Music Video - Eurovision 2022

Systur (Sigga, Beta and Elín) will represent Iceland at the Eurovision Song Contest 2022 in Turin with the song 'Með Hækkandi Sól'.

The trio, all sisters, began singing together in 2009, united by their love of blues and soul music. They come from a musical family, with their mother Ellen Kristjánsdóttir a singer, and their father Eyþór Gunnarsson a pianist.

Growing up together, Sigríður, Elísabet and Elín Eyþórsdætur listened to a lot of their dad's jazz records at home. The 3 sisters all have their own music careers on the side, as well as performing together as a trio.

Read more about Sigga, Beta and Elín: https://eurovision.tv/story/sigga-beta-elin-win-in-iceland

Thanks to participating broadcaster RUV.

~~~~~ Lyrics ~~~~~

Öldurót í hljóðri sál,
þrautin þung umvafin sorgarsárum.
Þrá sem laðar, brennur sem bál,
liggur í leyni – leyndarmál – „þei þei“.

Í ljósaskiptum fær að sjá,
fegurð í frelsi sem þokast nær.
Þó næturhúmið skelli á
og ósögð orð, hugan þjá – „þei þei“.

Í dimmum vetri – hækkar sól
bræðir hjartans klakabönd – svo hlý.
Í dimmum vetri – vorið væna
vermir þitt vænghaf á ný.

Skammdegisskuggar sækja að,
bærast létt með hverjum andardrættir.
Syngur í brjósti lítið lag,
breiðir úr sér og andvarpar – „þei þei“.

Í dimmum vetri – hækkar sól
bræðir hjartans klakabönd – svo hlý.
Í dimmum vetri – vorið væna
vermir þitt vænghaf á ný.

Og hún tekst á flug
svífur að hæstu hæðum.
Og færist nær því
að finna innri ró.

Í dimmum vetri – hækkar sól
bræðir hjartans klakabönd – svo hlý.
Í dimmum vetri – vorið væna
vermir þitt vænghaf á ný.

#Eurovision2022 #ESC2022 #Iceland

There is more!

Subscribe to the official Eurovision Song Contest YouTube channel for music videos, live show footage, historic moments, exclusive behind-the-scenes material and our regular updates.

Subscribe to the channel!